Framtíđ smáţjóđanna: Erindi á Íslandi og öđrum Norđurlöndum 1946–1948

Capa
Almenna bókafélagiđ, 4 de abr. de 2019 - 128 páginas
Arnulf Řverland var eitt dáđasta skáld Noregs fyrir stríđ og eindreginn andstćđingur nasismans, enda sendi ţýska hernámsliđiđ hann í Sachsenhausen-fangabúđirnar. Eftir stríđ snerist hann af sömu mćlsku og ţrótti gegn kommúnismanum og nasismanum áđur og mćlti fyrir varnarsamstarfi vestrćnna ţjóđa. Hann kom til Íslands í maí 1948 og hélt tvö áhrifamikil erindi, sem eru prentuđ hér ásamt öđrum erindum hans á Norđurlöndum nćstu tvö ár á undan. Hannes H. Gissurarson prófessor skrifar formála og skýringar.
 

Termos e frases comuns

Sobre o autor (2019)

Arnulf Řverland fćddist áriđ 1889 og varđ snemma eitt kunnasta og dáđasta skáld Norđmanna. Hann orti hiđ áhrifamikla kvćđi „Ţú mátt ekki sofa“ gegn nasismanum 1936. Á hernámsárunum sat hann í Sachsenhausen-fangabúđunum. Eftir stríđ mćlti hann fyrir varnarsamstarfi vestrćnna ţjóđa, ekki síst Norđurlandaţjóđanna, međal annars í tveimur fyrirlestrum á Íslandi. Hann lést áriđ 1968 og skildi eftir sig konu og tvćr dćtur.

Informaçőes bibliográficas